Samfés–Con 2026
Starfsfólk Borunnar fór á viðburðinn Samfés-Con á dögunum. Þangað komu 240 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar af landinu saman, fengu fræðslu og innblástur og miðluðu reynslu af starfi með börnum og ungmennum.
27. janúar 2026
